27.ágú 13:00 - 17:00

Swap Iceland í Hamraborg

Menning í Kópavogi

Hálsatorg

Swap Iceland er staður þar sem þú getur skipt þeim hlutum sem þú þarft ekki lengur fyrir hluti sem þú þarft eða langar í. Til dæmis getur þú skipt ofvöxnu monsterunni þinni fyrir poka af kaffi og tveim lítrum af haframjólk. Það eru nú þegar svo margir hlutir í kringum okkur sem við hendum í stað þess að gefa þeim færi á að öðlast nýtt líf. Að taka skref til baka áður en maður kaupir eitthvað og skoða það að skipta á, fá lánað eða leigja hlutina sem maður þarf virðist vera rökrétt skref í því að minnka sóun og hjálpa plánetunni okkar.

Mary Vesela stofnaði Swap Iceland 2020. Marie fæddist í Prag, er menntuð í fagurfræði og listspeki, auk starfsmannastjórnun og fullorðinsfræðslu. Hún stofnaði Swap Iceland þegar hún áttaði sig á því að Íslandi sárlega vantaði slíkan vettvang.

„Ég elska gott kaffi, croissant með smjöri og hunangi, ketti og að versla í nytjamörkuðum.“

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
maí
Bókasafn Kópavogs
21
maí
Bókasafn Kópavogs
22
maí
Bókasafn Kópavogs
22
maí
Bókasafn Kópavogs
24
maí
Salurinn
20:00

HILDUR

27
maí
01
jún
Bókasafn Kópavogs
28
maí
Bókasafn Kópavogs
29
maí
Bókasafn Kópavogs
03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
01
júl
06
júl
Bókasafn Kópavogs
12
ágú
17
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira