Sumar í Kópavogi

Menning í Kópavogi

Það verður fjöldinn allur af viðburðum í boði í sumar í Kópavogi. Lifandi tónlist, göngur, listsmiðjur, hannyrðaklúbbar og sýningar. Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með hér á meko.is og á vef Kópavogs.

 „Áhugi fólks á viðburðum er ekkert minni á sumrin en á öðrum árstíma“, segir Elísabet Indra Ragnarsdóttir sem stýrir viðburðum og hátíðum hjá Mekó. „Fjölbreytni í viðburðum er mikil og flest ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ég er til dæmis mjög spennt fyrir sumarjazzinum í Salnum, topptónlistarfólk sem ætlar að koma þar fram.“

Hér má finna viðburði sumarsins.

Við hlökkum til þess að taka á móti ykkur í sumar.

Deildu þessum viðburði

22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
03
maí
04
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Menning í Kópavogi

24
apr
Menning í Kópavogi

Sjá meira