05.jún

Sumarganga

Menning í Kópavogi

 https://maps.app.goo.gl/4W35x4TmPbnVpj1v8

Boðið verður upp á sumargöngu umhverfis Elliðavatn, miðvikudaginn 5. júní klukkan 17. Leiðsögumaður er Einar Skúlason.

Spjallað verður um breytingar í kjölfar þess er stíflan kom, bújarðirnar á svæðinu, upphaf skógræktar í Heiðmörk, Þingnes, sprungusveiminn frá Krýsuvíkureldstöðinni og fleira.

Vegalengd ca 9 km og takmörkuð hækkun. Gangan tekur rúma tvo tíma. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Skóbúnaður:
Gengið er á stígum alla leið, mest á malarstígum en einnig á malbiki.
Því hentar vel að vera í léttari skóm (fremur en þungum gönguskóm).


Sjá staðsetningu á
google maps: https://maps.app.goo.gl/4W35x4TmPbnVpj1v8

Deildu þessum viðburði

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
okt
Bókasafn Kópavogs
17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

20
okt
Bókasafn Kópavogs
24
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

27
okt
Bókasafn Kópavogs
31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

03
nóv
Bókasafn Kópavogs
10
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Menning í Kópavogi

15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira