Tónlistarmaðurinn Chris Foster flytur enska þjóðlagatónlist í tónleikaröð sem tileinkuð er heimstónlist á safnanótt á Bókasafni Kópavogs.
Tónleikaröðin er hluti af verkefninu Bókasafnið í fjölmenningarlegu samfélagi og er styrkt af bókasafnasjóði og Nordplus.
Frítt inn og öll velkomin með húsrúm leyfir.