Hátíð ljóss og myrkurs

Vetrarhátíð verður haldin í Kópavogi dagana 3.–4. febrúar. Hátíðin samanstendur af Safnanótt, Sundlaugasíðdegi og ljósalist ásamt fjölda viðburða þar sem fjöldi listamanna tekur þátt í að skapa einstaka stemningu í Kópavogi.

VETRARHÁTÍÐ Í KÓPAVOGI

VIÐBURÐIR

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Safnanótt

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Vísindasmiðja HÍ

03
Feb
Gerðarsafn
18:00

Sólarprent

03
Feb
Menning í Kópavogi
18:00

Gallerí Göng

03
Feb
Menning í Kópavogi
18:00

Hljóðbókasafnið á Safnanótt

03
Feb
04
Feb
Menning í Kópavogi
18:00

Tillit | Ljóslistaverk fyrir Kópavogskirkju

03
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
18:00

Sjónarspil á Safnanótt

03
Feb
Menning í Kópavogi
18:30

Altarishljóð fyrir Kópavogskirkju

03
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
19:00

Bræðurnir frá Kópavogsbúinu

03
Feb
Menning í Kópavogi
19:30

Klemmdur á Safnanótt

03
Feb
Salurinn
20:00

Los Bomboneros

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
20:00

Blöðrudýrasmiðja

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
21:00

Silent Diskó

03
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
21:00

Saga knattspyrnudeilda Breiðabliks

03
Feb
Gerðarsafn
21:00

Söngleiðsögn á Safnanótt

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
22:00

Sigríður Hagalín og Jón Kalman

04
Feb
Gerðarsafn
13:00

Harmljóð horfinna hluta – verk í vinnslu

04
Feb
Menning í Kópavogi
14:00

Svanur Vilbergsson

04
Feb
Menning í Kópavogi
15:00

Sundlaugasíðdegi í Salalaug

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?