02.feb 18:00 - 18:45

Venjulegir staðir | Joe Keys og Haraldur Jónsson á Safnanótt

Gerðarsafn

Listamennirnir Joe Keys og Haraldur Jónsson leiða gesti um verk sín á sýningunni Venjulegir staðir í Gerðarsafni. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.



Á sýningunni Venjulegir staðir eru ljósmyndir Ívars Brynjólfssonar í samtali við verk Emmu Heiðarsdóttur, Haraldar Jónssonar, Joe Keys og Tine Bek; myndlist sem sprettur úr skynjun mannverunnar á umhverfi sínu. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að veita hversdeginum ýtrustu athygli og beygja venjuleikann, oft með því einu að benda á hann. Verkin bera vitni um hversdaginn sem listamaðurinn hefur hoggið lítil brot úr og fyllt vasa sína til að geta sýnt okkur gersemarnar.

Sýningarstjórar eru Hallgerður Hallgrímsdóttir og Brynja Sveinsdóttir.

Verk á ljósmynd er eftir Joe Keys.

Ljósmynd: Sigríður Rut Marrow.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
18
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
júl
Bókasafn Kópavogs
22
júl
Bókasafn Kópavogs
23
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

23
júl
Gerðarsafn
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Gerðarsafn
20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn
20
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira