11.ágú 2025 ~ 19.ágú 2025

Sýningarsalir lokaðir á efri hæð

Gerðarsafn

Sýningarsalir á efri hæð safnsins eru lokaðir tímabundið þar sem verið er að skipta um sýningar.

Sýningin Corpus opnar á miðvikudaginn 20.ágúst kl: 18:00.

Á Corpus má finna verk eftir Arvidu Byström, Herttu Kiiski, Jeanette Ehlers, Klāvs Liepiņš & Renāte Feizaka, Salad Hilowle og Sunnevu Ásu Weisshappel, sem vinna innan efnisleika, vefnaðar, skúlptúrs og ljósmyndunar. Hvert á sinn hátt rannsaka listamennirnir tengsl okkar við eigin líkama, bæði í rými og í sambandi við aðrar verur, og stöðu líkamans í framþróunarmiðuðum heimi.

Sýningarstjóri er Daría Sól Andrews.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
22
nóv
Gerðarsafn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

22
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira