30.nóv 12:00

Jólakötturinn & dularfulla kistan

Salurinn

Salurinn
4.900 kr.

JÓLAKÖTTURINN & DULARFULLA KISTAN er litrík og töfrandi jólasýning fyrir alla fjölskylduna. Í þetta sinn rambar Jólakötturinn óvænt inn í Salinn í Kópavogi. Þvert á þjóðtrú kemur í ljós að hann er besta skinn, þó að hann sé smá prakkari.

Hann ætlar að segja börnunum fallega jólasögu, en skyndilega heyrast undarlegar raddir og óhljóð úr dularfullri kistu. Þá fer Jólakötturinn að ókyrrast og í ljós kemur hann hefur framið prakkarastrik í Grýluhelli með þeim afleiðingum að allir í hellinum missa jólagleðina og jólunum það árið er aflýst.

Fullur iðrunar vill Jólakötturinn gera allt til að bjarga jólunum. Með hjálp barnanna í Salnum hefst ævintýraleg ferð til að færa hinn sanna jólaanda aftur í Grýluhelli.

Sýningin sameinar frumsamda tónlist, brúðuleik og litrík töfrabrögð. Börnin taka virkan þátt úr sætum sínum og skapa þannig ógleymanlega skemmtun fyrir alla aldurshópa.

Deildu þessum viðburði

27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

30
nóv
Salurinn
11
des
Salurinn
12
des
Salurinn
14
des
Salurinn
17
des
Salurinn
18
des
Salurinn
20:30

Jól & Næs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
13:00

Krakkabíó

27
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
27
okt
Gerðarsafn
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
28
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

30
okt
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
13
nóv
Salurinn
14
nóv
Salurinn
23
nóv
Salurinn
26
nóv
Salurinn

Sjá meira