Langar þig í sveppamó?
Laugardaginn 20. september stendur Náttúrufræðistofa Kópavogs fyrir Sveppagöngu frá kl. 11-13. Við hittums við Gamla húsið (húsið næst bílastæðinu) kl. 11 þaðan sem Jóhannes Bjarki Urbancic vistfræðingur og forsvarsmaður Sveppafélagsins leiðir fræðsluna. Takið með körfu eða annað hart ílát undri sveppina og lítinn hníf eða vasahníf til að hreinsa þá. Gaman er fyrir þau sem eiga að hafa sveppabók og stækkunargler meðferðis.
Komið klædd eftir veðri klæða og viðbúin göngu á ójöfnu undirlagi.
Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af Menningar og mannlífsnefnd Kópavogsbæjar.
_
Um Sveppafélagið:
Sveppafélagið var stofnað í febrúar 2025 í þeim tilgangi að vera umboðmaður og bakhjarl sveppa. Það felur í sér að vekja athygli á málefnum sveppa, styðja við sjálfbæra nýtingu þeirra, auka við þekkingu á sveppum og tala fyrir verndun þeirra þar sem við á.
//
Do you want to go mushrooming?
Come join us on Saturday, September 20th from 11 AM to 1 PM, when the Natural History Museum of Kópavogur hosts a family-friendly mushroom walk. We’ll meet at Gamla húsið (the house next to the parking lot) at 11 AM, and ecologist Jóhannes Bjarki Urbancic, from the Mushroom Society, will guide us through the wonders of local fungi.
Bring along a basket or other sturdy container for your finds, and a small knife or pocketknife to clean them. If you have a mushroom book or magnifying glass, they make the walk even more fun!
Make sure to dress for the weather and be ready for a little walk on uneven ground.
About the Mushroom Society:
Founded in February 2025, the Mushroom Society is dedicated to celebrating and protecting fungi. The society works to raise awareness, encourage sustainable harvesting, expand knowledge, and advocate for fungal conservation wherever it’s needed.