Bókalisti Kristínar Helgu

Leslyndi fór fram í dag fyrir fullu húsi og var það Kristín Helga Gunnarsdóttir sem leiddi gesti um ævintýraheim bókanna sem hún hefur lesið og hafa haft áhrif á hana. Bókunum skipti hún skilmerkilega niður í flokka og fengum við að kynnast Kristínu Helgu í gegnum sterka kvenkaraktera, breyskleika mannkyns og ástríðu fyrir náttúru, svo eitthvað sé nefnt.

Listinn góði:

ÆSKAN OG UPPELDIÐ:
Laxdæla
Hellismannasaga
Þjóðsögur og munnmæli- Jón Þorkelsson
Grimms ævintýri- þýð. Theodor Árnason
Lína Langsokkur- Astrid Lindgren
Krummarnir -Thöger Birkeland
Litlu fiskarnir – Erik Christian Haugaard
Mamma litla – Frú E De Pressensé
Anna í Grænuhlíð- L.M. Montgomery
Barn náttúrunnar – Halldór K Laxness

STELPURNAR -ÆVISÖGUR
Bíbí- Vigdís Grímsdóttir
Systa- Vigdís Grímsdóttir
Þuríður formaður- Brynjólfur Jónsson
Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum- Brynjólfur Jónsson
Kambsmálið- Engu gleymt, ekkert fyrirgefið- Jón Hjartarson
Öxin, Agnes og Friðrik- Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum
itlar byltingar- Kristín Helga Gunnarsdóttir

LJÓÐIN
Áfangar- Jón Helgason
Jóðl- Bragi Valdimar Skúlason
Söngur ljóðstafanna- Ragnar Ingi Aðalsteinsson

GRIMMD- HRYLLINGUR-HEIMSÓSÓMINN
Sapiens – Mannkynssaga í stuttu máli- Yuval Noah Harari
Bóksalinn frá Kabúl- Asne Seierstad
Einn af okkur- Anders Breivik og voðaverkin í Noregi- Asne Seierstad
Veröld sem var – Stefan Zweig- ( ein af heimsins bestu bókum)
Entitled – rise and fall of the House of York- Andrew Lownie

LAUSNIRNAR
Draumalandið- Andri Snær Magnason
Spámaðurinn- Kahlil Gibran
How to be more tree – Liz Marvin

SANNSÖGUR 
Minnisbók- Bernskubók-Táningabók- Sigurður Pálsson
Þar sem vegurinn endar- Hrafn Jökulsson
Sögur úr Síðunni- Böðvar Guðmundsson

ÁHUGAMÁLIN
On writing- A Memoir of the Craft- Stephen King
Cicerone öngubækur – gönguleiðir á Bretlandseyjum og í Evrópu
Svæðisbundin söguhefti af gönguslóðum. 
Ferðabækur um náttúru og sögu

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
nóv
25
apr
Salurinn
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
07
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR