Hamraborg kallar!


Hamraborg Festival býður öllu listafólki að senda inn tillögur!


Hamraborg Festival er listamannarekin hátíð sem er haldin ár hvert í hjarta Kópavogs. Í ár er hún haldin
dagana 28. ágúst – 4. September.


Hátíðin leggur áherslu á samfélagsmiðaða nálgun og staðbundna listiðkun. Dagskrá hátíðarinnar
inniheldur sýningar, gjörninga, vinnusmiðjur, tónleika og fleira. Öll verk eru sýnd í almenningsrýmum,
verslunum eða menningarhúsum Hamraborgar.


Umsóknarfresturinn er 12. febrúar klukkan 15:00


Við viljum heyra ólík sjónarhorn frá allskyns listafólki, hvort sem það starfar á Íslandi og erlendis. Listafólk
með tengingu við Kópavog er sérstaklega hvatt til að senda inn tillögur.
Hvaða draumar dvelja í Hamraborg?


Nánari upplýsingar: hamraborgfestival.is

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

28
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
29
jan
Bókasafn Kópavogs
29
jan
Bókasafn Kópavogs
30
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

31
jan
Salurinn
31
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR