Eyrún Ósk leikari og rithöfundur munu lesa sögur fyrir börnin og hún leggur áherslu á skynjun með hljóðum, leikmunum og leikrænum tilburðum.
Sögustundin er öllum opin meðan húsrúm leyfir og hentar best börnum á aldrinum 0-5 ára.
Verið velkomin í notalega sögustund
















