Komdu í krakkaleiðsögn í Náttúrusafninu á Safnanótt.
Viðburðurðirnir eru hluti af fjölbreyttri dagskrá Safnanætur í menningarhúsunum í Kópavogi.
Leiðsögnin hefst anddyri Náttúrusafnsins kl. 19:00.
Í þessari leiðsögn munum við kynnast þeim kröftum sem sífellt móta Ísland í nýja smásýningu safnsins ,,Kraftar náttúrunnar“.
Leiðsögnin er önnur tveggja leiðsagna sem verður í boði á Náttúrusafninu á Safnanótt en geta þátttakendur lært eitthvað nýtt í hvort skipti. Sú fyrri er kl. 18:00-18:30
Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.






















