Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur og sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýningu Elínar Hansdóttur og Úlfs Hanssonar, Ad Infinitum, og sýningu Santiagos Mostyn, 08-18 (Past Perfect). Sýningarnar tvær eru hluti af dagskrá Ljósmyndarhátíðar Íslands 2022.