25.jan 13:00

Ljósmyndabrenglun | Fjölskyldustund

Gerðarsafn

Hallgerður Hallgrímsdóttir ljósmyndari leiðir skemmtilega smiðju í gerð camera obscura

Hefur þú verið inni í myndavélinni?
Hallgerður Hallgrímsdóttir ljósmyndari leiðir fjölskyldustund í Gerðarsafni laugardaginn 25. janúar kl. 13-15. Hún býður fólki að búa til sína eigin camera obscura- pappakassamyndavél og kynnast því hvernig myndavélin virkar. 
Smiðjan er í hluti af viðburðadagskrá sýningarinnar Afrit sem er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2020. 
Á sýningunni Afrit eru verk sjö samtímalistamanna sem afbyggja hugmyndir okkar um ljósmyndir sem glugga að raunveruleikanum. Sýningin er í senn könnun á óljósu eðli ljósmyndarinnar og leikur með möguleika miðilsins þar sem látið er reyna á þolmörk hans.

Listamenn: Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Bjarki Bragason, Claudia Hausfeld, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Katrín Elvarsdóttir, Pétur Thomsen og Þórdís Jóhannesdóttir
Sýningarstjóri: Brynja Sveinsdóttir.

Fjölskyldustundir á laugardögum eru í boði Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Salurinn og Héraðsskjalasafn.
Smiðjan er opin öllum og er þátttaka gestum að kostnaðarlausu!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
03
maí
04
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

30
apr
10
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira