26.maí 13:00 - 16:00

Útskriftarviðburður listkennsludeildar LHÍ

Gerðarsafn

Laugardaginn 26. maí bjóða meistararanemar í Listkennsludeild LHÍ til útskriftarviðburðar

Laugardaginn 26. maí 2018 bjóða meistararanemar í Listkennsludeild Listaháskóla Íslands til útskriftarviðburðar í Menningarhúsin í Kópavogi / Culture Houses of Kópavogur.

Þar kynna útskriftarnemendurnir lokaverkefni sín með margskonar hætti og gefst gestum meðal annars kostur á að taka þátt í fjölbreyttum og skemmtilegum smiðjum sem eru lýsandi fyrir lokaverkefni nemenda.

Dagskrá stendur yfir frá kl. 13- 16, opin öllum og eru börn, ásamt forráðamönnum, sérstaklega boðin velkomin. 

DAGSKRÁ

SMIÐJUR kl. 13- 16

Hugrún Margrét Óladóttir- Kl. 14.30- 15.30. Bókasafn, jarðhæð.
Skynjunarslóðinn- Áhrif skynörvunar á sköpunargleði einstaklingsins

Þórey Hannesdóttir- Kl. 14- 15. Gerðarsafn og útisvæði fyrir framan Gerðarsafn 
Þræðir- Þverfaglegt listrænt námsefni fyrir grunnskólanemendur

Elín Anna Þórisdóttir- Kl. 13- 15.30. Náttúrustofa Kópavogs
Valdhafar- leirkórónusmiðjur í Náttúrustofu Kópavogs 

Sara María Skúladóttir- Kl. 13.30- 15. Gerðarsafn
Aftur til framtíðar- listmenntun, menningarlæsi og sjálfbærni.

LJÓSMYNDASÝNING

Kl. 13- 16. Gerðarsafn
Svala Olafsdottir

FYRIRLESTRAR kl. 13.30-15.30. Gerðarsafn

Elsa Arnardóttir
„Lífið er ekki bara svart og hvítt, eitt bros getur gefið því lit“- Þvermenningarlega listasmiðjan Átta blaða rósin
Lárus Sigurðsson
Tónlistarhlustun á tímum tækninnar
Magnús Dagur Sævarsson
„Hvað heitir þetta þegar allir fara að kjósa?“- Myndlæsi, lýðræði og hugtakaskilningur
Þórhalla Guðmundsdóttir 
„Það að standa ekki einn, dag eftir dag eftir dag það bara skiptir öllu“ – Áhrif teymisvinnu á faglegt frumkvæði kennara við innleiðingu nýrra kennsluhátta í list- og verkgreinum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

08
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

08
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
maí
Menning í Kópavogi
12:15

Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

12
maí
Salurinn
13:30

Kvintettinn Kalais

12
maí
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn um Tölur, staði með Jóni Proppé

14
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

15
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

27
maí
01
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Plöntuskiptimarkaður

03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

01
júl
06
júl
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

Sjá meira

Gerðarsafn

16
maí
Gerðarsafn
09
jún
Gerðarsafn
Heiðar Kári

Sjá meira