15.jún 13:00

Fjölskyldustund | Ratleikur

Gerðarsafn

Komdu í ratleik! Leikarar aðstoða við að leysa þrautir og hafa gaman í splunkunýjum ratleik Menningarhúsanna.

Fjölskyldustund í Menningarhúsunum í Kópavogi 15/6 kl. 13 – 15
Komdu í ratleik og gerðu bullljóð á bókasafninu, finndu fisk með tennur á Náttúrufræðistofu, skoðaðu listaverk liggjandi á gólfinu á Gerðarsafni, mældu vegalengdina frá Salnum að bókasafninu og skoðaðu form á Kópavogskirkju. Sérfræðingar verða til taks á fjölskyldustundinni til að auka á upplifun gesta.
Ratleikurinn er ókeypis og prentuð eintök liggja framm á Bókasafni Kópavogs, Náttúrufræðistofu, Salnum og Gerðarsafni. Leikurinn er ætlaður allri fjölskyldunni og er einnig til á ensku og pólsku.
Hægt er að fara aftur og aftur í ratleikinn, ekkert eitt svar er rétt.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

17
apr
Gerðarsafn
22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Menning í Kópavogi
03
maí
04
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

17
apr
Gerðarsafn
30
apr
10
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira