26.ágú 12:00

Vídeóverk eftir Grakkana | Hamraborg Festival

Gerðarsafn

Grakkarnir - ungmennaráð Gerðarsafns sýna vídeóverk.

Í tilefni af Hamraborg Festival verða vídeóverk Grakkana – unglingaráðs Gerðarsafns til sýnis á neðri hæð safnsins.
Í sumar hafa Grakkarnir unnið að ýmsum leiðum til að gera Gerðarsafn unglingavænna og vekja áhuga á list hjá unglingum.

Ungmennaráðið er liður í því mikilvæga starfi að auka aðgengi ungs fólks að list og menningu.

Öll eru velkomin!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
03
maí
04
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

30
apr
10
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira