27.mar 13:00

Sólarprent í Gerðarsafni

Gerðarsafn

Spennandi listsmiðja fyrir fjölskyldur.

Vegna mikillar eftirspurnar verður þessi skemmtilega listsmiðja endurtekin. Hjördís Halla Eyþórsdóttir ljósmyndari kennir börnum á sólarprent.
Sólarprent (eða bláþrykk) er elsta og einfaldasta ljósmyndaaðferðin þar sem sólarljósið (eða útfjólublátt ljós) framkallar myndina.
Ljósnæmur vökvi er málaður á myndflöt svo sem pappír eða bómull sem svo er þurrkaður. Þurrkaðar jurtir, úrklippur, pappír og fleira eru síðan lagðir ofan á myndflötinn og móta myndverkið. Þá er myndverkið lýst með UV ljósi. Ljósmyndin er svo framkölluð með köldu vatni og sett í þurrk.
Smiðjan er haldin í tengslum við sýningar Santiagos Mostyn, Elínar Hansdóttur og Úlfs Hanssonar í Gerðarsafni en sýningarnar eru hluti af Ljósmyndahátíð Íslands.

Öll eru velkomin. Smiðjan hentar öllum börnum á grunnskólaaldri og fjölskyldum þeirra.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

04
maí
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

04
maí
Salurinn
14:00

Herra Hnetusmjör

04
maí
Menning í Kópavogi
13:00

Dr. Bæk í Kópavogi

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

08
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

08
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
maí
Menning í Kópavogi
12:15

Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

12
maí
Salurinn
13:30

Kvintettinn Kalais

03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

01
júl
06
júl
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

12
ágú
17
ágú
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

Sjá meira

Gerðarsafn

16
maí
Gerðarsafn
09
jún
Gerðarsafn
Heiðar Kári

Sjá meira