06.mar 2021 17:00

Opnun | Skýjaborg

Gerðarsafn

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Skýjaborg

Verið velkomin á sýningaropnun! Skýjaborg verður opnuð í Gerðarsafni laugardaginn 6. mars kl. 17.

Skýjaborg er sýning á verkum fjögurra samtímalistamanna sem sprettur úr sameiginlegum grunni: Kópavogi. Saga staðarins markast af stórhuga áætlunum og kristallar hraða uppbyggingu borgarrýma. Þetta er staður sem þróast úr sveit í borg á slíkum hraða að háhýsi eru byggð á sama tíma og sauðfjárbúskapur nær hámarki sínu. Þar sem ákveðið er að reisa 1200 fermetra listasafn þegar aðeins kvartkílómetri hefur verið malbikaður í kaupstaðnum. Hugmyndir um háborg þar sem allt sé mögulegt í útjaðri höfuðstaðar.

Listamenn: 
Berglind Jóna Hlynsdóttir | Bjarki Bragason | Eirún Sigurðarsdóttir | Unnar Örn Auðarson
Sýningarstjórar:
Brynja Sveinsdóttir & Klara Þórhallsdóttir

Mynd: Unnar Örn Auðarson, Staðfræði gleymsku [brot], 2021

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Gerðarsafn
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
jan
Gerðarsafn
19
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

14
jan
Gerðarsafn
17
jan
Gerðarsafn
24
jan
Gerðarsafn
04
feb
02
maí
Gerðarsafn

Sjá meira