23.ágú 18:00

Águstkvöld / Pod koniec sierpnia / August evening

Gerðarsafn

Pólsk- íslensk tónlistar-og myndlistarhátíð.

Ágústkvöld er pólsk–íslensk tónlistar- og myndlistahátíð sem sér stað í Gerðarsafni, Midpunkt og Catalinu ásamt fleiri vel völdum stöðum við Hamraborg í Kópavogi. Tólf listamenn frá Póllandi og Íslandi taka þátt og vísar nafn sýningarinnar í titil íslenska dægurlagsins Ágústkvöld og pólska dægur lagsins Pod koniec sierpnia sem þýðir: ,,Hittumst í ágústlok“.
Á dagskrá verða tónleikar, gjörningar og innsetningar og allir viðburðir hátíðarinnar eru gestum að kostnaðarlausu. 

Listamenn:

Alexander Dan Vihjálmsson

Dominika Ożarowska

Drengurinn Fengurinn

Eilíf Ragnheiður

Gabriela Kowalska

Hildur Ása Henrýsdóttir

Hubert Gromny

Logi Bjarnason

Milena Głowacka

Kai Dobrowolska

Kamilla Einarsdóttir

Kinga Kozłowska

Sóley Frostadóttir

Steinunn Gunnlaugsdóttir

Wiola Ujazdowska

Zofia Tomczyk

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
03
maí
04
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

30
apr
10
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira