12.mar 13:00

Fjölskyldustundir á laugardögum | Leiðsögn og teiknismiðja

Gerðarsafn

Hentar öllum börnum á grunnskólaaldri.

Hlökk Þrastardóttir og Silja Jónsdóttir bjóða upp á fjölskylduleiðsögn og teiknismiðju í tengslum við sýningar Santiago Mostyn, Elínar Hansdóttur og Úlfs Hanssonar sem nú standa yfir í Gerðarsafni.
Ókeypis aðgangur og öll velkomin.
Sýningin Ad Infnitum í Gerðarsafni er áhrifaríkt samtal myndlistarmannsins Elínar Hansdóttur og hljóðlistamannsins Úlfs Hanssonar. Tvíeykið og systkinin kanna í sameiningu hárfína fyrirbærafræðilega þætti rýmistilfnningar. Elín og Úlfur bjóða áhorfandanum að dvelja í ógreinilegu rými sem erftt er að henda reiður á en í forgrunni er líkamleg viðvera í umhverfi okkar.
Santiago Mostyn sýnir nýja innsetningu í Gerðarsafni með ljósmyndum og vídeóverkum sem unnin voru þvert yfir Svarta Atlantshafið með áherslu á staði sem listamaðurinn tengist persónulega. Ljósmyndaröðin 08-18 (Past Perfect) er sýnd hér í fyrsta sinn og var gerð á áratug af endurkomum til Trinidad, Zimbabwe, Grenada, Bandaríkjanna og Skandinavíu. Myndaröðin hangir á veggfóðri sem unnið er með bláþrykki (en. cyanotype), sem mun breytast og framkalla grábláan tón með því að vera baðað vetrarsól meðan á sýningunni stendur.
Fjölskyldustundir á laugardögum eru í boði Lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

Sjá meira

Gerðarsafn

11
jan
Gerðarsafn
25
jan
19
apr
Gerðarsafn

Sjá meira