26.mar 13:00

Fjölskyldustundir á laugardögum | Tónlistar- og upptökusmiðja

Gerðarsafn

Semjum lög í sameiningu.

Tónlistarfólkið Ásthildur Ákadóttir og Albert Finnbogason leiðir tónlistar- og upptökusmiðju fyrir börn á aldrinum 8-14 ára í Gerðarsafni. 

Í smiðjunni munum við leika okkur að því taka upp lög sem við semjum í sameiningu.

Samtíningur hljóðfæra verður á staðnum en svo má líka grípa með sér hljóðfæri að heiman.

Við hvetjum öll áhugasöm til að mæta en bakgrunnur í tónlist er ekki nauðsynlegur.

Aðgangur ókeypis.

Smiðjan er haldin í tengslum við sýningar Santiago Mostyn, Elínar Hansdóttur og Úlfs Hanssonar sem standa yfir frá 14. janúar til 27. mars.

Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar. Viðburðir eru haldnir á víxl í Gerðarsafni, Bókasafni Kópavogs, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Salnum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05
júl
Gerðarsafn
07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

05
júl
Gerðarsafn
23
júl
Gerðarsafn
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Gerðarsafn
20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn
20
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira