18.maí 17:00 - 18:00

Skúlptúrsmiðja | Alþjóðlegi safnadagurinn

Gerðarsafn

Þór Sigurþórsson leiðir skúlptúrsmiðju fyrir fjölskyldur.

Þór Sigurþórsson, myndlistarmaður, leiðir skúlptúrsmiðju fyrir fjölskyldur í fræðslurými Gerðarsafns.

Smiðjan er haldin í tilefni af Alþjóðlega safnadeginum 18. maí. Á ári hverju velur ICOM Alþjóðlega safnadeginum yfirskrift er tengist málefnum sem eru í brennipunkti í samfélaginu. Í ár er yfirskriftin: Framtíð safna: Uppbygging og nýjar áherslur.

Í þessari smiðju verður unnið út frá þrívíðum verkum Gerðar Helgadóttur úr mismunandi efniviði.
Þór er myndlistarmaður og skúlptúristi. Með verkum sínum ögrar hann skilningi okkar á hversdagslegum hlutum og storkar klisjum um fegurð og náttúru.

Smiðjan hentar krökkum frá 8 ára aldri og fjölskyldum þeirra. 
Skráning fer fram við innganginn.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Tweet

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

11
jan
Gerðarsafn
25
jan
19
apr
Gerðarsafn

Sjá meira