18.apr 2023 20:00

Ethereality

Salurinn

Tónleikaröðin TÍBRÁ er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs og hefur skipað stóran sess í íslensku tónlistarlífi.
4.800 kr.

Plata Berglindar Maríu Tómasdóttur, Ethereality, hefur hlotið frábærar viðtökur en fyrir hana hlaut Berglind María Íslensku tónlistarverðlaunin í flokki sígildrar og samtímatónlistar árið 2021. Hljóðheimurinn er víðfeðmur, heillandi og jafnvel heilandi en tónlistin er öll samin sérstaklega fyrir Berglindi Maríu. Hér hljóma tónverk sem prýða verðlaunaplötuna auk eins nýs verks Berglindar Maríu. Berglind María hefur skipað sér í framvarðarsveit íslensks tónlistarfólks með tilraunagleði og forvitni að leiðarljósi. Hún er prófessor við Listaháskóla Íslands og verið afar virk á tónlistarsenunni sem flytjandi og tónskáld, hérlendis og erlendis.

Tíbrá tónleikaröð er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs

Efnisskrá:

Carolyn Chen (f. 1983):  Stomachs of Ravens

Berglind María Tómasdóttir (f. 1973):  Bambaló

Lilja María Ásmundsdóttir (f. 1993): og brenna eins og fuglinn inn í eilífðina…

Tryggvi M. Baldvinsson (f. 1965): Riposo

Anna Þorvaldsdóttir (f. 1977):  Ethereality

Berglind María Tómasdóttir:  Paula‘s song

FRAM KOMA

Berglind María Tómasdóttir

flauta

Deildu þessum viðburði

01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

01
mar
Salurinn
12
apr
Salurinn
03
maí
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Gerðarsafn
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
jan
Gerðarsafn
19
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

31
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

07
feb
02
nóv
Salurinn
19
feb
Salurinn
25
feb
Salurinn
27
feb
Salurinn
01
mar
Salurinn
05
mar
Salurinn

Sjá meira