Í tilefni af útgáfu bókanna Gling Gló og spegillinn og Gling Gló og regnhlífin býður Hrafnhildur Hreinsdóttir rithöfundur til útgáfuhófs þriðjudaginn 15. nóvember kl. 17-19 á aðalsafni Bókasafns Kópavogs við Hamraborg 6a.
Veitingar í boði og bækurnar á sérstöku útgáfutilboði.