Ungbarnanudd | Foreldramorgunn
Eyrún Björk Svansdóttir hjúkrunarfræðingur kennir foreldrum ungbarnanudd. Rannsóknir sýna fram á marga kosti ungbarnanudds, það viðheldur m.a. heilsu, bætir svefn og eykur öryggistilfinningu, vellíðan og tengslamyndun. Foreldrar og yngstu börnin velkomin. Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu. Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | […]
Lestur og þroski ungra barna| Foreldramorgunn
Ingibjörg Pálmadóttir lestrarfræðingur og kennsluráðgjafi grunnskóladeildar mun fjalla um lestur og áhrif lesturs á þroska barna. Hvenær á að byrja að lesa fyrir börn? Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu. Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs. Ókeypis aðgangur og öll velkomin.
Leiðsögn með Sigrúnu Hrólfsdóttur | Hamskipti
Verið öll velkomin á leiðsögn um sýninguna Hamskipti með Sigrúnu Hrólfsdóttur, laugardaginn 28. september kl. 15:00 í Gerðarsafni. Sýningin Hamskipti varpar ljósi á einstaka arfleifð Gerðar Helgadóttur í íslenskri myndlist sem ber vitni um djúpa leit hennar að fagurfræðilegum sannleika. Sköpunarkraftur Gerðar var mikill, hugmyndirnar óteljandi og athugun hennar djúp og leitandi. Gerður var frumkvöðull […]
Danstími í anda Gurdijeff með Katrínu Gunnarsdóttur
Katrín Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur mun leiða þátttökuviðburð/danstíma í hreyfingum í anda Gurdjieff fimmtudaginn 26. september kl. 18:00 í Gerðarsafni. Mælt er með því að mæta í þægilegum fatnaði. Gerðar Helgadóttur hafði mikinn áhuga á dulspeki en hún sótti fyrirlestra um dulspekikenningar George Gurdjieff hjá dansaranum og kennaranum Madame de Salzmann en saman þróuðu þau […]
Jólajazz
Jazzkonur kynna, Jólajazz! Nokkrar af fremstu djasssöngkonum landsins að blása til tónlistarveislu á aðventunni þann 29. og 30. nóvember í Salnum Kópavogi. Með þeim leikur tríó Vignis Þórs Stefánssonar. Sérstakur gestur er Sigtryggur Baldursson. Ekki missa af þessu! Fram koma söngkonurnar: Kristjana Stefáns Rebekka Blöndal Silva Þórðardóttir Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir Sigrún Erla Grétarsdóttir Sérstakur gestur: […]
Vísindakakó
Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum. Gestum gefst tækifæri til að hitta aðila úr vísindasamfélaginu í óformlegu spjalli um þær vísindarannsóknir sem viðkomandi leggur stund á og ekki síst spyrja ótal spurninga um allt […]
Vísindakakó
Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum. Gestum gefst tækifæri til að hitta aðila úr vísindasamfélaginu í óformlegu spjalli um þær vísindarannsóknir sem viðkomandi leggur stund á og ekki síst spyrja ótal spurninga um allt […]
Vistarverur
Kimi tríó frumflytur verk eftir Þuríði Jónsdóttur og Kolbein Bjarnason KIMA tríó skipa Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir, mezzósópran, Katerina Anagnostidou, slagverksleikari og Jónas Ásgeir Ásgeirsson harmóníkuleikari. Á efnisskrá eru frumflutningur á Livia‘s Room eftir Þuríði Jónsdóttur og nýju verki eftir Kolbein Bjarnason. KIMI hefur vakið verðskuldaða eftirtekt og viðurkenningu fyrir ferskt og áhugavert efnisval en þau hafa starfað […]
Í draumheimum
Draumar og þrár eru viðfangsefni þessara heillandi tónleika þar sem fléttast saman sígildir smellir og splunkuný tónlist í túlkun Ragnheiðar Ingunnar Jóhannsdóttur, sópransöngkonu og Evu Þyri Hilmarsdóttur, píanóleikara. Hér mætast draumkennd stef úr ólíkum áttum: Barnagælur, poppmúsík, leikhústónlist, einleiksverk og sönglög eftir nokkur af ástsælustu tónskáldum tónlistarsögunnar svo sem Franz Schubert, Jean Sibelius, Sergei Rachmaninov, […]
Tímans kviða
Hér fléttast saman mögnuð kammerverk frá ólíkum heimum í flutningi píanókvartettsins Neglu en hann skipa fjórar ungar tónlistarkonur í fremstu röð; Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla, Anna Elísabet Sigurðardóttir, víóla, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, selló og Þóra Kristín Gunnarsdóttir á píanó. Efnisskrá Frank Bridge (1879 – 1941)Fantasía fyrir píanókvartett Lee Hoiby (1926 – 2011)Dark Rosaleen (2000) Antonín Dvořák […]
Vistarverur | Tónleikaspjall Tíbrár
Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins mun KIMI tríó flytja ný verk eftir Þuríði Jónsdóttur og Kolbein Bjarnason. Ókeypis er á tónleikaspjallið sem […]
Mánasilfur | Tónleikaspjall Tíbrár
Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins munu Björg Brjánsdóttir, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir og Richard Schwennicke flytja undurfallega tónlist eftir Claude Debussy, Clöru og […]