Gerðarsafn verður opið frá kl. 10-17 á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Þar sem enn gætir takmarkana vegna Covid 19 faraldursins verður megin viðburðardagskrá safnsins utandyra en Gerðarsafn tekur þátt í skemmtilegum sumarleik Menningarhúsanna sem nefnist Söfnum sumri.