17.jún 13:00 - 16:00

17. júní í Kópavogi

Gerðarsafn

Fjölbreytt fjölskyldudagskrá í Menningarhúsunum í Kópavogi.

Þjóðhátíðardaginn 17. júní munu Menningarhúsin í Kópavogi kynna til leiks nýtt og spennandi sumarverkefni fyrir alla fjölskylduna sem kallast Söfnum sumri.
Gestir sem heimsækja Menningarhúsin á 17. júní geta nálgast fjölbreytt og sumarleg verkefni og þrautir undir yfirskriftinni Söfnum sumri sem fjölskyldan getur notið að leysa saman á hátíðardaginn og unnið áfram að eftir hentugleika í allt sumar.
Verkefnið er samvinnuverkefni Menningarhúsanna og fjölbreytt eftir því, þar sem mismunandi áherslur hvers húss fá notið sín til fullnustu. Þannig verður meðal annars boðið upp á bókabingó og ljósmyndamaraþon, fjölbreytt náttúrutengd verkefni, borðaveifur, dúskagerð, fánasmiðju og margt fleira.

Hátíðardagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi 
Kl. 13.00 – 16.00 á útivistarsvæðinu
Fjölskylduleikurinn Söfnum sumri
Skapandi sumarstörf: Spunapartý, DJ Marbendill, Garðakettirnir 2, útvarpsleikrit, myndlist og fleira
Sirkus
Húlladúlla
Fjölbreyttir útileikir
Kl. 14.00 & 15.00 í Salnum
Valgerður Guðnadóttir og Sigurður Helgi flytja sígræna sumarsmelli fyrir alla fjölskylduna
Bókasafnið og Náttúrufræðistofa eru opin 11:00 – 17:00 og Gerðarsafn 10:00 – 17:00 (ókeypis aðgangur).
Kynnið ykkur fjölbreytta dagskrá Kópavogsbæjar á 17. júní.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

23
júl
Gerðarsafn
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Gerðarsafn
20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn
20
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira