01.des 13:00

Aðventuhátíð Menningarhúsanna

Gerðarsafn

Fögnum upphafi aðventunnar saman í Menningarhúsunum.

Hin árlega aðventuhátíð fer fram í og við Menningarhúsin í Kópavogi næstkomandi laugardag þann fyrsta í aðventu. Á útisvæði verður aðventumarkaður, jólatré og skemmtun á sviði.
Listamaðurinn Edda Mac leiðir listsmiðju í Gerðarsafni milli kl 13 og 16. Þar verður föndraður jólapappír og spurningunni: Hvernig voru jólin fyrir 100 árum? varpað fram. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs leika jólalög og á veitingastaðnum Pure Deli á neðri hæð Gerðarsafns verður jólastemning. Nánari dagskrá má nálgast á heimasíðu Menningarhúsanna.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

11
jan
Gerðarsafn
25
jan
19
apr
Gerðarsafn

Sjá meira