20.nóv 2025 16:00 - 18:00

Ævintýra afmælisveisla

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn | 1. hæð

Bókapersónurnar Lína langsokkur og Múmínálfarnir eru 80 ára í ár.

Nokkrar sögupersónur, barnabókahöfundar og barnabókamyndhöfundar eiga stórafmæli og ætlum við að halda upp á það með ævintýra afmælisveislu á bókasafninu.

Ilon Wikland er 95 ára. Hún myndskreytti Lottubækurnar, Ólátagarð, Ronju ræningjadóttur og margar fleiri af okkar uppáhalds barnabókum.

Þá eru 90 ár frá fæðingu Guðrúnar Helgadóttur, barnabókahöfundar, sem skrifaði meðal annars perlurnar um Jón Odd og Jón Bjarna, þríleikinn Sitji guðs englar, Ástarsögu úr fjöllunum og margar fleiri.

 

Verið hjartanlega velkomin í ævintýra afmælisveislu á Bókasafni Kópavogs fimmtudaginn 20. nóvember frá 16.00-18.00.

Dagskrá:

16:15, 16:30, 16:45 Skynjunarsögustund í Djúpinu
17:00-17:20 Ævintýratónleikar með Ragnheiði Gröndal
16:00-17:00 Afmæliskaka
16:00-18:00 Afmæliskorta- og afmæliskórónusmiðja
16:00-18:00 Teiknismiðja afmælisbarnanna
16:00-18:00 Þrautabraut Línu Langsokks


Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

27
nóv
Gerðarsafn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

28
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

29
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira