13.apr 2019 13:00

Barnamenningarhátíð I Hreyfimyndasmiðja og sýningin Fögnum fjölbreytileikanum

Gerðarsafn

Smiðja fyrir alla fjölskylduna og sýning nemenda úr Vatnsendaskóla.

13:00 – 16:00 | Hreyfimyndasmiðja
Hreyfimyndasmiðja með Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur og Atla Arnarssyni, höfundum Marglitu marglyttunnar. Gott ef þátttakendur hafa snjalltæki meðferðis. Heildardagskrá uppskerudags Barnamenningarhátíðar má finna hér.
 
14:00 | Tónlist
Stefán Hilmarsson bæjarlistamaður tekur lagið með efnilegum tónlistarnemum úr Tónlistarskóla Kópavogs og Skólahljómsveit Kópavogs
 
Auk þess:
Sýningin Fögnum fjölbreytileikanum var unnin í samstarfi við nemendur á unglingastig í myndlistarvali í Vatnsendaskóla undir handleiðslu Sesselju Konráðsdóttur og myndlistakonunnar Melanie Bonaldo. Verk sýningarinnar eru unnin út frá eigin upplifun af fordómum en fordómar eru útgangspunktur verka Melanie. Ýmsar æfingar í tengslum við verkefnið voru gerðar áður en að hver nemandi vann verk sitt á striga. Striga bútarnir eru saumaðir saman í eina heild í táknrænni tilraun til að vinna á móti aðskilnaði sem fylgir fordómum. Nemendur gerðu einnig vídeóverk með sama þema sem eru klippt saman og sýnt sem eitt verk.
Sýningin stendur yfir frá 8. – 13. apríl á 1. hæð Gerðarsafns.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
11
des
Salurinn
12
des
Salurinn
12
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
des
Bókasafn Kópavogs
14
des
Salurinn
14
des
Salurinn
14
des
Menning í Kópavogi
15
des
Bókasafn Kópavogs
16
des
Bókasafn Kópavogs
22
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

18
des
Gerðarsafn

Sjá meira