15.maí ~ 02.ágú

Birting

Gerðarsafn

15.05.2015-02.08.2015
Birting er samsýning á verkum eftir íslenska samtímalistamenn sem unnin eru út frá steindum gluggum Gerðar Helgadóttur (1928-1975) í Skálholtskirkju, Kópavogskirkju og víðar. Sýningunni er ætlað að vekja okkur til umhugsunar um staði á borð við söfn og kirkjur og þær athafnir sem þessum stöðum fylgja. Hvort sem um er að ræða formlegar, lágstemmdar eða hátíðlegar framsetningar hafa þær skýr áhrif á skynjun og upplifun áhorfendans. Taktföst form og litasamsetningin einkenna gluggainnsetningu Gerðar í Kópavogskirkju og mynda einskonar helgirými flæðandi forms óháð beinum trúarlegum vísunum, en er fremur ætlað að snerta áhorfandann með altækum og tilfinningalegum hætti. „Kirkjuleg“ eða „trúarleg“ þemu munu á sama hátt víkja fyrir víðtækari áherslum þar sem dregnir eru fram sammannlegir, andlegir, fyrirbærafræðilegir eða dulspekilegir þættir í verkum listamanna samtímans.
Listamenn auk Gerðar Helgadóttur (1928-1974) eru Guðrún Kristjánsdóttir (f. 1950), Erla Þórarinsdóttir (f. 1955), Guðrún Benónýsdóttir (f. 1969), Hekla Dögg Jónsdóttir (f. 1969), Dodda Maggý (f. 1981), Lilja Birgisdóttir (b. 1983), Katrín Agnes Klar (f. 1985) og Ingibjörg Sigurjónsdóttir (f. 1985).
Sýningarstjóri: Kristín Dagmar Jóhannesdóttir.

Í safnaðarheimili Kópavogskirkju voru til sýnis verk eftir Gerði Helgadóttur í tilefni sýningarinnar. Meðal verka eru steindir gluggar sem tekist var að bjarga úr kirkju sem rifin var niður í Düsseldorf í Þýskalandi ásamt tillögum Gerðar að altaristöflu í Kópavogskirkju. Umsjón:  Telma Haraldsdóttir.

VIÐBURÐIR:
VIÐBURÐIR:
Föstudagur 15. maí
Föstudagur 15. maí
kl. 20:00 Gjörningur eftir Lilju Birgisdóttur á opnun sýningarinnar Birting í Gerðarsafni.
kl. 20:00
Gjörningur eftir Lilju Birgisdóttur á opnun sýningarinnar Birting í Gerðarsafni.
kl. 21: 00 Doríon : vídeó- & tónlistargjörningur eftir Doddu Maggý ásamt Kvennakórnum Kötlu.
kl. 21: 00
Laugardagur 16. maí
Laugardagur 16. maí
Laugardagur 16. maí
kl. 16:00 Endurflutningur í Kópavogskirkju. Doríon : vídeó- & tónlistargjörningur eftir Doddu Maggý ásamt Kvennakórnum Kötlu.
kl. 16:00
kl. 16:00

Endurflutningur í Kópavogskirkju. Doríon : vídeó- & tónlistargjörningur
eftir Doddu Maggý ásamt Kvennakórnum Kötlu.
Sunnudagur 17. maí
Sunnudagur 17. maí
kl.15:00 Íslenski safnadagurinn – listamannaspjall í Gerðarsafni.
kl.15:00
Íslenski safnadagurinn – listamannaspjall í Gerðarsafni.
Miðvikudagur 20. maí
Miðvikudagur 20. maí
kl. 12:15 Leiðsögn í Gerðarsafni í fylgd sýningarstjóra.
kl. 12:15
Leiðsögn í Gerðarsafni í fylgd sýningarstjóra.
Laugardagur 30. maí
Laugardagur 30. maí
kl. 14:00 Birting – fjölskyldusmiðja með Guðrúnu Benónýsdóttur. Fer fram í Gerðarsafni.
kl. 14:00
Birting – fjölskyldusmiðja með Guðrúnu Benónýsdóttur. Fer fram í Gerðarsafni.

Sýningin var liður í Listahátíð í Reykjavík, www.listahatid.is
Sýningin var liður í Listahátíð í Reykjavík, www.listahatid.is
www.listahatid.is
100 ára kosningaréttur kvenna á Íslandi studdi verkefnið.
100 ára kosningaréttur kvenna á Íslandi studdi verkefnið.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
sep
Salurinn
15:00

Svanasöngur Schuberts

09
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

10
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

11
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

11
sep
Menning í Kópavogi
17:00

Pönkganga með dr. Gunna

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

Sjá meira

Gerðarsafn

18
sep
Gerðarsafn
22
sep
Gerðarsafn
26
sep
Gerðarsafn
09
okt
Gerðarsafn
26
okt
05
jan
Gerðarsafn

Sjá meira