26.ágú 13:00 - 15:00

Chewing Kombucha, Swallowing Gum: Vinnusmiðja

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Hvernig líður þér varðandi „útrunninn“ mat? Tekurðu bitann upp ef hann dettur á gólfið? Hefurðu tuggið vökva? Leyft laufi að lækna þig? Geturðu borðað list? Þessi dularfulli kokteill af tilvistarlegum og grundvallarspursmálum verður rými til að kanna þessi mál. Tökum fyrir plöntur sem við oft köllum mat, leikum með þær, brögðum á þeim, og finnum líkamlegar og efnafræðilegar breytingar til að testa mörkin.

Hvað þarf til að taka þátt? Einfaldlega taka eitthvað sem er búið til úr plöntu í eldhúsinu þínu, einn til fimm hluti, og svo opið hugarfar.

Gott væri að láta vita af skráningu ef hægt er: info@gudritalape.com

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

26
nóv
17
des
Menning í Kópavogi
06
des
Menning í Kópavogi
06
des
Bókasafn Kópavogs
06
des
Gerðarsafn
06
des
Bókasafn Kópavogs
07
des
Bókasafn Kópavogs
07
des
Gerðarsafn
Foreldramorgnar
07
des
15
des
Salurinn
09
des
Gerðarsafn
13:00

Vetrarórói

22
des
Salurinn
20:30

Jól & næs

08
jan
13
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira