27.Oct 11:00

Cycle | gjörningar og sýningarstjóraspjall

Gerðarsafn

Laugardaginn 27. október fer fram sýningarstjóraspjall og gjörningur í tilefni listahátíðarinnar Cycle.

Í tilefni listahátíðarinnar Cycle fer fram gjörningur og sýningarstjóraspjall laugardaginn 27.október í Gerðarsafni. Auk þess mun gjörningar og opnun eiga sér stað í Kópavogslaug, Bókasafni Kópavogs og Midpunkt, Hamraborg 22, sama dag.
Yfirskrift hátíðarinnar í ár er Þjóð meðal þjóða og fjallar á ögrandi hátt um fullveldi Íslands í samhengi við nýlendusöguna, sjálfsmyndir Íslendinga og fjölbreytni menningar á tímum fólksflutninga og hnattvæðingar. Samhliða hátíðinni opnaði sýning í Gerðarsafni sem ber undirtitilinn Einungis allir.

Dagskrá: 

11:00 I Gjörningur
Sundlaug Kópavogs 
Hugvekja um hval 
Magnús Sigurðarson

13:00 I Gjörningur
Bókasafn Kópavogs
Tenging
Björk Viggósdóttir

14:00 I Sýningarstjóraspjall 
Gerðarsafn
með sýningarstjórunum Jonatan Habib Engqvist, Guðný Gudmundsdóttir and Sara S. Öldudóttir

15:00 – 15:30 I Gjörningur
Gerðarsafn 
Tvísöngur tveggja skálda
María Dalberg 
Tvísöngur tveggja skálda, H.C. Andersen og Gríms Thomsen er gjörningalistaverk þar sem María Dalberg flytur prósa undir hljóðheimi Antons Kaldal og Maríu.

María Dalberg flytur prósatexta sem byggir á ýmsum ritrýndum heimildum. Við gerð prósans sótti María sér innblástur í ritdóm Gríms Thomsen á ritverkum H.C. Andersen sem birtist í Dansk Maanedsskrift árið 1855 og viðbrögð skáldsins við þeim skrifum. María rýnir einnig í skrif íslenskra og danskra fræðimanna en þessi stuttu samskipti tveggja skálda áttu eftir að leiða af sér langa togstreitu tveggja þjóða. Í yfir 100 ár tókust fræðimenn á um hver hafi í raun uppgötvað snilligáfu H.C. Andersen.

16:00 I Opnun
Midpunkt, Hamraborg 22, Kóavogur
Efahljómur
Jeannette Castioni og Þuríður Jónsdóttir 

Mynd: Magnús Sigurðarson 
Hugvekja um hval, 2018

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
Feb
11
Feb
Salurinn
03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Safnanótt

03
Feb
Salurinn
03
Feb
Gerðarsafn
18:00

Sólarprent

03
Feb
Menning í Kópavogi
03
Feb
Menning í Kópavogi
03
Feb
Bókasafn Kópavogs
03
Feb
Bókasafn Kópavogs
03
Feb
04
Feb
Menning í Kópavogi
03
Feb
Menning í Kópavogi
03
Feb
Salurinn
18:00

Kraftgalli

19
Feb
14
May
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Safnanótt

03
Feb
Gerðarsafn
18:00

Sólarprent

03
Feb
Gerðarsafn
04
Feb
Gerðarsafn
29
Mar
Gerðarsafn
12
Apr
Gerðarsafn
18
Apr
23
Apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira