22.apr 12:00 - 12:30

Dansa latína

Menning í Kópavogi

Úti í góða veðrinu.
Suðræn sveifla og stuð með Skólahljómsveit Kópavogs.

Krakkar úr Skólahljómsveit Kópavogs spila inn vorið í frábærri sveiflu á Barnamenningarhátíð. Lög úr öllum áttum, gömul og ný. Abba, salsa-sveifla, íslensku sumarlögin og músík sem er gaman að dilla sér við og jafnvel marsera í takt. Stjórnandi er Össur Geirsson.

Tónleikarnir fara fram utandyra í einmuna sumarblíðu – á svæði fyrir framan Salinn og Bókasafn Kópavogs. Aðgangur að sjálfsögðu ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
21
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn

Sjá meira