09.des 15:00

Einungis allir | leiðsögn

Gerðarsafn

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna „Einungis allir“ næstkomandi sunnudag 9. desember kl. 15.

Sýningin er liður í listahátíðinni Cycle 2018 en þema hátíðarinnar var „Þjóð meðal þjóða“. Á hátíðinni var áleitnum spurningum sem varða frelsisbaráttu og þjóðernishugmyndir í samhengi við 100 ára fullveldisafmæli Íslands velt upp. 

Út frá þessum hugleiðingum opnar sýningin Einungis allir umræðu um það hverjir fá að „tilheyra“ í vestrænu samfélagi. Í verkum sýningarinnar veltir listafólkið fyrir sér sjálfsmyndum þjóða, tungumáli, fólksflutningum, frelsi og uppflosnun í nútíma og fortíð. Sýningin þenur jafnframt út hefðbundin landamæri milli nútímalistar, tónlistar, popplistar og ljóðlistar með því að stilla samstundis fram verkum myndlistarmanna, hönnuða, tónlistarmanna og ljóðskálda. Afraksturinn er fjölradda sýning mismunandi hrynjandi og tungumála sem teygir sig út fyrir veggi stofnunarinnar, tíma og rými. 

Aðgöngumiði á safnið gildir. 
Sýningin í Gerðarsafni mun standa til 6. janúar 2019.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
20
mar
Bókasafn Kópavogs
20
mar
Salurinn
20
mar
Bókasafn Kópavogs
17:00

Macramé

21
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
mar
Gerðarsafn
22
mar
Bókasafn Kópavogs
23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

24
mar
Bókasafn Kópavogs
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
21
mar
Gerðarsafn
23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

27
mar
Gerðarsafn
28
mar
Gerðarsafn
05
apr
Gerðarsafn

Sjá meira