Krakkarnir í MEKÓ Crew ætla að blása til fataskiptimarkaðar á 2. hæð Gerðarsafns fimmtudaginn 29. júní.
Komdu með föt, skó og töskur og gríptu með þér eitthvað spennandi í staðinn.
Drögum úr óþarfa neyslu, nýtum hluti betur og drögum þannig úr myndun úrgangs – Sóun er ekki lengur í tísku!