19.feb 12:15

Ferðasögur Einars Fals ljósmyndara | Menning á miðvikudögum

Gerðarsafn

Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari segir ferðasögur sínar í hádegisspjalli í tengslum við sýninguna Afrit. Einar Falur hefur lengi unnið sem blaðamaður á Morgunblaðinu en einnig sinnt listgrein sinni, ljósmyndun, með margvíslegum hætti. Hann hefur haldið margar sýningar á verkum sínum, hérlendis og erlendis, verið sýningarstjóri að ljósmyndasýningum, ritstýrt eða komið að gerð ljósmyndabóka, sjálfur skrifað bækur, kennt áfanga í ljósmyndun við hina ýmsu skóla og haldið fyrirlestra víða um heim.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
Salurinn
02
nóv
Bókasafn Kópavogs
03
nóv
Salurinn
20:00

Ipsa Dixit

03
nóv
Gerðarsafn
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
Bókasafn Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn
20:00

Jólajazz!

02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

03
nóv
Gerðarsafn

Sjá meira