26.ágú 2023 14:00

Fíngert vatnslitaverk í bílakjallara – gjörningur

Menning í Kópavogi

Bílakjallarinn, Hamraborg

Málverkið hefur alltaf verið Sigrúnu Guðmundsdóttur hugleikið og er hún sífellt að kanna litafleti og litasamsetningar sem njóta sín einna helst í málverkum. Þessi sería, sem hún sýnir í listasal Sólheima í samstarfi við Siggu Guðjónsdóttur, hefur verið unnin síðastliðin tvö ár en sumar myndir eru málaðar með þessa sýningu í huga. Hugmyndin er abstrakt; leyfir áhorfandanum að nota sitt hugmyndaflug til að skapa sinn heim eins og Sigrún gerði í sýningunni Litróf Hafsins í Gallerí Laugalæk vorið 2022.

Sigrún Guðmundsdóttir (f. 1985) útskrifaðist með BA-gráðu frá myndlistarbraut Listaháskóla Íslands 2010. Frá útskrift hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga og einkasýninga, hérlendis og erlendis.

Um gjörninginn Fíngert vatnslitaverk í bílakjallara:

Að fanga ljósið
Í pollinum
Í bílakjallaranum
Í Hamraborginni
Hvar er fegurðin
Hvar er ljósið
Vatnslitaslettur
Lekur listin
Kveikja
Ljósið
Í drullupollinum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
01
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
02
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Menning í Kópavogi

07
des
Menning í Kópavogi
14
des
Menning í Kópavogi
21
des
Menning í Kópavogi

Sjá meira