Fíngert vatnslitaverk í bílakjallara

Menning í Kópavogi

Málverkið hefur alltaf verið Sigrún Guðmundsdóttur hugleikið og er hún sífellt að kanna litafleti og litasamsetningar sem njóta sín einna helst í málverkum. Þessi sería sem hún sýnir í listasal Sólheima í samstarfi við Siggu Guðjónsdóttir hefur verið unnin síðastliðin tvö ár en sumar myndir eru málaðar með þessa sýningu í huga. Hugmyndin er abstrakt leyfir áhorfandanum að nota sitt hugmyndaflug til að skapa sinn heim eins og hún gerði í sýningunni litróf Hafsins í Gallerí Laugalæk vorið 2022.

Sigrún Guðmundsdóttir (F.1985) útskrifaðist með Bakkalársgráðu frá Myndlistarbraut Listaháskóla Íslands 2010. Frá útskrift hefur hún tekið þátt í samsýningum á borð við Avant-garðinn 2011-2021, Norðurpólinn 2011-2014, einkasýningu í Wroclaw 2011 Festiwale Makarewicsa Wroclaw, IPA Istanbul 2012, Málverkasýning í Galleri Tukt 2011, gjörning í Graigcrook Castle Edinburgh samstarf við Richard Demarco 2011 og gjörning National Gallery Edinburgh samstarfi við Association of Scottish Artist. Sigrún hefur aðstoðað í búningahönnun hjá leikhópnum Perlunni og stíleserað útskriftarverk fyrir nemanda í fræði og framkvæmd lhi 2013. Frá árunum 2014 til 2017 einbeitti Sigrún sér að ljósmyndun og tók margar portait myndir af listamönnum á Íslandi og Mexikó.Hún fékk Kím styrk til að kynna íslenska myndlist í Puebla Mexikó.

Um gjörninginn Fíngert vatnslitaverk í bílakjallara:

Að fanga ljósið
Í pollinum
Í bílakjallaranum
Í Hamraborginni
Hvar er fegurðin
Hvar er ljósið
Vatnslitaslettur
Lekur listin
Kveikja
Ljósið
Í drullupollinum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

22
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Gerðarsafn
30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Menning í Kópavogi

22
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

22
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

18
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira