10.mar 13:00

Fjölskyldustund | Sjálfsmyndasmiðja óháð tungumáli

Gerðarsafn

Ljósmyndasmiðja þar sem unnið verður út frá sýningunni Líkamleiki

Ljósmyndasmiðja þar sem unnið verður með sjálfsmyndir og ímyndir í tengslum við sýninguna Líkamleiki í Gerðarsafni.
Í smiðjunni verður skoðað á hvaða hátt sjálfsmyndir eða selfies eru notaðar til þess að varpa ljósi á félagslegt umhverfi okkar, stöðu í samfélaginu og hvernig við skilgreinum okkur eftir þjóðerni. Unnið verður með sjálfur (selfies) á mismunandi hátt og gefst þáttakendum tækifæri á að taka sjálfsmynd í ljósmyndastúdíói sem sett er upp á neðri hæð safnsins.
Kennarar námskeiðsins hafa reynslu innan ljósmynda- og myndlistarheimsins og er smiðjan samansett af tæknilegri nálgun í bland við hugmyndavinnu. Smiðjan er hugsuð fyrir alla aldurshópa og hægt er að koma hvenær sem er innan tímaramma námskeiðisins.
Verkefnið er styrkt af nefnd um fullveldisafmæli Íslendinga.
Menningarhúsin í Kópavogi bjóða uppá fjölbreyttar fjölskyldustundir á hverjum laugardegi. Smiðjan er opin öllum og er þátttaka gestum að kostnaðarlausu.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

27
apr
Gerðarsafn
12:00

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

27
apr
Gerðarsafn
13:00

Leiðsögn | Þór Vigfússon og Heiðar Kári Rannversson

27
apr
Bókasafn Kópavogs
13:30

Ævintýrakórónur á Barnamenningarhátíð

27
apr
Gerðarsafn
14:30

Geimveruslamm og brúðusmiðja

27
apr
Náttúrufræðistofa Kópavogs
14:00

Fjölskyldujóga á Barnamenningarhátíð

27
apr
Gerðarsafn
13:30

Málað með mold á Barnamenningarhátíð

28
apr
Salurinn
20:00

Ástir (& Ásláttur)

30
apr
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

30
apr
02
maí
Menning í Kópavogi

Logar í skýjum

04
maí
Salurinn
14:00

Herra Hnetusmjör

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

Sjá meira

Gerðarsafn

27
apr
Gerðarsafn
27
apr
Gerðarsafn
27
apr
Gerðarsafn

Sjá meira