06.okt 2018 13:00

Fjölskyldustund | Skúlptúr heimar

Gerðarsafn

Laugardaginn 6. október frá 13:00-15:00 fer fram landslags skúlptúrsmiðja með listakonunni Steinunni Önnudóttur. Steinunn er einn af listamönnum sýningarinnar SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR á Gerðarsafni. Verk hennar á sýningunni nefnist Manngert – fyrir þá hógværu og sýnir afstætt landslag með fjöllum og húsum í framandi heimi. Skúlptúrar Steinunnar eru úr fjölbreyttum efnivið, svo sem keramik, striga, leir, svampi, gler og sandi. Steinunn kennir aðferðir sem hún nýtir sjálf við skúlptúrgerð og gestum gefst færi á að skapa sitt eigið landslag eða heim með óhefðbundnum efnum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
17
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira