26.mar 13:00

Fjölskyldustundir á laugardögum | Tónlistar- og upptökusmiðja

Gerðarsafn

Semjum lög í sameiningu.

Tónlistarfólkið Ásthildur Ákadóttir og Albert Finnbogason leiðir tónlistar- og upptökusmiðju fyrir börn á aldrinum 8-14 ára í Gerðarsafni. 

Í smiðjunni munum við leika okkur að því taka upp lög sem við semjum í sameiningu.

Samtíningur hljóðfæra verður á staðnum en svo má líka grípa með sér hljóðfæri að heiman.

Við hvetjum öll áhugasöm til að mæta en bakgrunnur í tónlist er ekki nauðsynlegur.

Aðgangur ókeypis.

Smiðjan er haldin í tengslum við sýningar Santiago Mostyn, Elínar Hansdóttur og Úlfs Hanssonar sem standa yfir frá 14. janúar til 27. mars.

Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar. Viðburðir eru haldnir á víxl í Gerðarsafni, Bókasafni Kópavogs, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Salnum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
14
maí
Bókasafn Kópavogs
14
maí
Salurinn
14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
16
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

18
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn
28
maí
04
jún
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
24
maí
Gerðarsafn
15
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn

Sjá meira