01.Jan ~ 31.Dec

Grunnsýningar Náttúrufræðistofu

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Heimkynni, ný grunnsýning Náttúrufræðistofu Kópavogs var opnuð 1. febrúar 2020.

HEIMKYNNI: BÚSVÆÐI Í ÍSLENSKRI NÁTTÚRU

Lífríki Íslands og fjölbreytt búsvæði í íslenskri náttúru eru gerð góð skil í þessarri stórglæsilegu sýningu.

FUGLAR

Fuglar eru áberandi í safnkosti Náttúrufræðistofunnar og eru til sýnis yfir 60 tegundir fugla, þar af 11 andartegundir af báðum kynjum, ásamt helstu upplýsingum um fuglana, s.s. stofnstærðir og farleiðir. Hér að neðan er listi yfir helstu fuglahópa sem sjá má í sýningarsal okkar. Undir hverjum hóp má svo finna upplýsingar um helstu tegundir.

SPENDÝR

Á safninu eru til sýnis fulltrúar þriggja íslenskra landspendýrategunda, þ.e. refa minka og hagamúsa.

FISKAR

Á Náttúrufræðistofu Kópavogs er dálítið safn uppstoppaðra fiska, auk þess sem skoða má lifandi fiska í sjó- og ferskvatnsbúrum.

LINDÝR

Á Náttúrufræðistofu Kópavogs er til sýnis fjölbreytt safn lindýra. Meginuppistaða safnsins er lindýrasafn Jóns Bogasonar, en það er eitt fullkomnasta skelja- og lindýrasafn landsins.

LIÐDÝR

Til flokks liðdýra teljast dýr sem eru með liðskiptan líkama og ytri stoðgrind úr kítíni.

JARÐFRÆÐI

Í jarðfræðihluta safnsins er gerð grein jarðfræði Íslands í máli og myndum. Þar er einnig fjölbreytt steinasafn, þar sem sjá má sýnishorn af algengustu berggerðum landsins, ásamt margs konar holufyllingum, útfellingum og steingervingum. Hér að neðan er fjallað um ákveðin atriði og fyrirbæri í jarðfræði Íslands og áhersla lögð á það sem finna má hér á safninu.
Aðgangur að sýningunni er opin öllum og er ávallt ókeypis inn.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
Feb
11
Feb
Salurinn
03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Safnanótt

03
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
03
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
03
Feb
Gerðarsafn
18:00

Sólarprent

03
Feb
Menning í Kópavogi
03
Feb
Menning í Kópavogi
03
Feb
04
Feb
Menning í Kópavogi
03
Feb
Menning í Kópavogi
03
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
03
Feb
Bókasafn Kópavogs
19
Feb
14
May
Salurinn

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

03
Feb
Bókasafn Kópavogs
18:00

Safnanótt

03
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
15
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
01
Mar
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12:15

Orkuskipti

18
Apr
23
Apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira