08.nóv 17:00

Fyrirlestur I Innsæi í list

Gerðarsafn

Í fyrirlestri sínum mun Edward de Boer fjalla um hugtakið „innsæi“, einkum í tengslum við verk Rudolfs Steiner og Joseph Beuys. Hvað er innsæi? Hvernig túlka bæði listamaðurinn og hugsuðurinn sýn sína á manninn og veröldina gegnum innsæi? Innsæið birtist í verkum þeirra beggja sem merkingarbær brunnur að sækja í. Innsæið birtist einnig sem brú milli innri hugsana og sjónarhorna annars vegar, og birtingarmynda þeirra í daglegu lífi hins vegar.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
13:00

Krakkabíó

27
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
27
okt
Gerðarsafn
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
28
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

27
okt
Gerðarsafn
28
okt
Gerðarsafn
09
nóv
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira