04.maí 17:00

Fyrirlestur með Didier Semin

Gerðarsafn

Á föstudaginn 4. maí kl. 17:00 mun Didier Semin flytja fyrirlestur sinn: Visual Tricks. Modern Art, Military Camouflage and Animal Mimicry í Gerðarsafni – Listasafni Kópavogs.

Eitt sinn var Gertrud Stein á göngu með Picasso í París á tímum fyrri heimstyrjaldarinnar. Þau rákust þar á herskip í felulitum sem var á leið sinni að framvarðarlínunni. “Það vorum við sem fundum þetta upp” sagði Gertrud. (Við: kúbistarnir, listamennirnir). Picasso sagði: “Það er að vissu leyti rétt, þó að það sé á einhvern hátt umdeilt. Margir listamenn hafa unnið með feluliti á tímum fyrri heimstyrjaldarinnar. En listamennirnir stálu sjálfir hugmyndinni að felulitum frá dýraríkinu og kölluðu sjálfa sig “kameljón”.

Í fyrirlestrinum mun Didier Semin fjalla um hin ólíklegu tengsl á milli dýra sem herma eftir, myndlistar og sjónrænna brellna í hernaði.

Didier Semin er gestur meistaranáms í myndlist við Listaháskóla Íslands og jafnframt prófdómari MA verkefna í myndlist á yfirstandandi sýningu í Gerðarsafni. Hann er prófessor í École nationale supérieure des Beaux-Arts í París og starfar einnig sem sýningarstjóri og ritstjóri listrita með áherslu á skrif listamanna og teikningu sem miðil í samtímamyndlist.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Salurinn
23
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
24
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
okt
Salurinn
25
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

25
okt
Gerðarsafn
27
okt
Gerðarsafn
28
okt
Gerðarsafn
09
nóv
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira