09.okt 14:00

Lofsteinn í íslenskt menningarlíf

Gerðarsafn

Málþing um innkomu geómetríu í íslenskt menningarlíf.

Ásdís Ólafsdóttir listfræðingur og Benedikt Hjartarson bókmenntafræðingur fjalla um innkomu geómetríu í íslenskt menningarlíf á sjötta áratugnum á málþingi í Gerðarsafni laugardaginn 9. október kl. 14. Brynja Sveinsdóttir forstöðumaður Gerðarsafns leiðir samtalið.

Á sýningunni Geómetría má sjá verk íslenskra listamanna sem voru í hringiðu módernisma og framúrstefnu í París á 6. áratugnum. Módernískar listhreyfingar spruttu úr frjóum jarðvegi mikilla samfélagslegra breytinga með tæknilegum framförum, pólitískum óróa og þéttbýlismyndun. Við þessa umturnun á samfélaginu skapaðist fráhvarf frá fyrri háttum og kallaði á nýja nálgun á umhverfið.

LISTAFÓLK

Ásgerður Búadóttir

Ásmundur Sveinsson

Benedikt Gunnarsson

Eiríkur Smith

Eyborg Guðmundsdóttir

Gerður Helgadóttir

Guðmunda Andrésdóttir

Guðmundur Benediktsson

Hafsteinn Austmann

Hjörleifur Sigurðsson

Hörður Ágústsson

Karl Kvaran

Kjartan Guðjónsson

Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá

Málfríður Konráðsdóttir

Nína Tryggvadóttir

Skarphéðinn Haraldsson

Svavar Guðnason

Sverrir Haraldsson

Vala Enard Hafstað

Valtýr Pétursson

Þorvaldur Skúlason

SÝNINGARSTJÓRN

Brynja Sveinsdóttir & Cecilie Gaihede.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
sep
07
sep
Bókasafn Kópavogs
07
sep
Bókasafn Kópavogs
07
sep
Bókasafn Kópavogs
07
sep
Bókasafn Kópavogs
07
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
sep
Gerðarsafn
08
sep
Salurinn
09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

07
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
sep
Gerðarsafn
18
sep
Gerðarsafn
22
sep
Gerðarsafn
26
sep
Gerðarsafn
09
okt
Gerðarsafn
26
okt
05
jan
Gerðarsafn

Sjá meira