14.des 16:00 - 17:00

Gerðarverðlaunin 2024

Gerðarsafn

Gerðarsafn

Verið hjartanlega velkomin á afhendingu Gerðarverðlaunanna, laugardaginn 14. desember kl. 16 í Gerðarsafni.

Gerðarverðlaunin eru til heiðurs Gerði Helgadóttur myndhöggvara og eru veitt listamanni fyrir ríkulegt framlag til höggmynda- og rýmislistar á Íslandi. Gerðarverðlaunin eru nú veitt í fimmta sinn en fyrri handhafar þeirra eru Rósa Gísladóttir, Þór Vigfússon, Finnbogi Pétursson og Ragna Róbertsdóttir.

Kristofer Rodriguez Svönuson og hljómsveit flytja tónlist. Léttar veitingar verða í boði.

Gerðarverðlaunin eru veitt með stuðningi frá Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

16
jan
Bókasafn Kópavogs
17
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
jan
Bókasafn Kópavogs
18
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
18
jan
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

20
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Salurinn
Jón úr Vör
21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

18
jan
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

25
jan
19
apr
Gerðarsafn
26
jan
Gerðarsafn
26
jan
Gerðarsafn

Sjá meira