26.sep 12:15 - 12:45

Hádegisjazz FÍH

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Verið velkomin á notalega hausttónleika á Bókasafni Kópavogs með Eydísi Elfu Örnólfsdóttur, Guðrúnu Ásgeirsdóttur og Þorvaldi Sigurbirni Helgasyni sem stunda öll nám í rytmískum söng við söngdeild Tónlistarskóla FÍH. Tónleikarnir fara fram á annari hæð safnsins, standa yfir í um hálfa klukkustund og eru öllum opnir á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis.

Eydís Elfa Örnólfsdóttir er tónlistarkona, fatahönnuður og stundar núna nám í gull- og silfursmíði ásamt því að vera á sínu þriðja ári í rytmískum söng við Tónlistaskóla FÍH.

Guðrún Ásgeirsdóttir er á þriðja ári í rytmísku söngnámi við FÍH ásamt því að stunda nám í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands.

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason er skáld og tónlistarmaður í hjáverkum. Þorvaldur starfar sem akademískur verkefnastjóri hjá Listaháskóla Íslands, stundar framhaldsnám í rytmískum söng við Tónlistarskóla FÍH og er meðlimur í kórnum Klið.

Annað árið í röð bjóða framhaldsnemendur af söngdeild Tónlistarskóla FÍH til ljúfra hádegistónleika á Bókasafni Kópavogs. Tónleikarnir fara fram síðasta fimmtudag hvers mánaðar en þar stíga tónlistarstjörnur framtíðarinnar á stokk með spennandi blöndu af gömlu og nýju, lög sem öll þekkja í bland við sjaldheyrðari smelli.

Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Salurinn
10
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira